Færslur: 2016 Desember

23.12.2016 18:22

Góðu vinir vítt og breitt um landið.

Strandakallinn óskar öllum vinum og vandamönnum og öðrum ónefndum gleðilegra jóla og góðar þakkir fyrir árið sem er senn á enda. Viðburðarríkt ár hér vestra og víðar á landinu og smá á fjöllum og líka á hæðsta tindi Færeyja í byrjun sumars.
Njótið hátíðarinnar.
Kveðja frá Strandapóstinum.


Mynd tekin upp á hæðsta tind Færeyja í byrjun júní 2016 - Slættaratindur.

23.12.2016 18:09

Glisgjarn Krummi.
12.12.2016 17:20

BJÖRK ST 6412.12.2016 17:04

Bær.04.12.2016 16:06

Er virkilega 4 desember 2016 allt autt 10 gráðu hiti - rölti gömluleiðinna inn að ÓsiFrábært útivistaveður logn en talsverð rigning sem kom núna  beint niður en ekki á ská. Þessi gamla samgönguleið inn með landi eins og hún var kölluð er fín útivistarleið til að rölta um og að sjá og heyra í fuglunum eins og í dag í kyrðinni logninu gerist ekki betra og það 4 Desember 2016.
  • 1