Færslur: 2018 Júní

23.06.2018 19:31

Hólmavíkurrall 2018 og Hamingjudagarnir 2018....

53

16

Dagskrá Hamingjudaga 2018


Hamingjudagar verða fimmtudaginn 28. júní - sunnudagsins 1. júlí.

Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.
Nýjasta útgáfan kom inn á vefinn 17. júní kl 23:00

Fimmtudagur 28. júní

13:00 - 17:00  Náttúrubarnaskóli með hamingjuþema á Sauðfjársetrinu í Sævangi fyrir náttúrubörn á öllum aldri á 3.000 kr. Skráning í síma 661-2213, á facebook-síðu Náttúrubarnaskólans eða á netfanginu natturubarnaskoli@gmail.com
1
8:00              Fótboltamót HSS á Grundum

 

Föstudagur 29.júní

17:00               Setning hátíðar og menningarverðlaun afhent í Hnyðju

17:00               Sýningaropnun á ljósmyndasýningunni Frjáls eftir Brynhildi Sverrisdóttur í Hnyðju

18:00               Nerf-byssubardagi 10 ára og eldri í Íþróttahúsinu

18:00-21:00     Hlaðborð hjá Café Riis, borðpantanir í síma 451-3567

18:00               Hamingjugrill í Fiskmarkaðinum, öll hverfi grilla saman

20:00               Brenna við minnismerkið og Pétur Örn Guðmundsson (Pétur Jesú) spilar fyrir gesti

21:00               Hulda - Hver á sér fegra föðurland, tónleikar með Hildu Kvam og Þórhildi Örvarsdóttur í kirkjunni. Aðgangseyrir á tónleikana er 3000 krónur, eldri borgarar og öryrkjar 2000 krónur,ókeypis inn fyrir 12 ára og yngri

22:00               Pub quiz fyrir 18 ár og eldri með Pétri Erni Guðmundssyni (Pétur Jesú) á Café Riis, 1.000 kr. inn

23:00               Ball með hljómsveitinni Króm fyrir 18 ára og eldri á Café Riis

 

Laugardagur 30. júní

08:00               Rallý hefst, staðsetning auglýst síðar

10:00               Hamingjuhlaupið hefst við vegamótin Vestfjarðarvegar (nr. 60) og gamla Tröllatunguheiðarvegarins

10:00               Ganga með Félagi eldri borgara, lagt verður af stað frá N1 merkinu á Kaupfélagsplaninu og gengið að Gvendarbrunn í Kálfanesi

10:00               Krakkazumba í Íþróttamiðstöðinni

11:00               Aquazumba í Íþróttamiðstöðinni

13:00               Viðgerðarhlé í rallý á planinu fyrir framan Félagsheimilið

13:30               Rallý hefst, staðsetning auglýst síðar

13:00-17:00      Frjáls, ljósmyndasýning eftir Brynhildi Sverrisdóttur í Hnyðju

13:00-17:00      Hamingjumarkaður í Hnyðju

13:00-16:00      30 ára afmælissýning í leikskólanum Lækjarbrekku

13:00-15:00      Hólmadrangur býður í vöfflur

13:00-15:00      Opið hús á ýmsum stöðum um bæinn

13:00-17:00      Karnival á Galdratúninu

                        Hoppukastalar og önnur leiktæki

                        Strandahestar og teymingar

                        Blaðrarinn með blöðrudýr

                        Strandanornir á vegum leikfélags Hólmavíkur með spádóma og leiksýningu

                        Hamingjuhlauparar mæta í mark
                        Hnallþóruhlaðborð

                        Gunnar Jóhannsson, Gunnlaugur Bjarnason og Guðmundur Jóhannsson spila fyrir gesti

                        Rjómatertukast

17:00                Leikhópurinn Lotta í Kirkjuhvamminum
18:00-21:00       Hlaðborð hjá Café Riis, borðpantanir í síma 451-3567

21:00                Tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni fyrir 18 ára og eldri á Café Riis, 1.500 kr inn

23:00                Ball með hljómsveitinni Króm fyrir 18 ára og eldri á Café Riis

 

Sunnudagur 1. júlí

11:00-14:00      Brunch/morgunverðarhlaðborð á Café Riis, borðpantanir í síma 451-3567               
11:00               Úti-fjölskyldumessa í Tröllatungu

11:00               Jóga á Galdratúninu

13:00               Furðuleikar í Sævangi 

23.06.2018 19:06

Bjarnarfjörður flug myndir....

122

124

126

10.06.2018 20:24

Þá er steypuvinnu að mestu lokið við nýju brúna á Bjarnarfjarðaránni

100

99

Þessir steypubílar ásamt mörgum öðrum bílum komu með 328 rúmetra af steypu í fyrrinótt og í gær. Steypan kom frá Borgarnesi.

10.06.2018 20:00

Borðeiri....

80

81

82

07.06.2018 19:54

Flúrur í Gautsdal....

50

48

49

07.06.2018 19:52

TF KFK

45

46

47

07.06.2018 19:46

Keirt fyrir klofning fyrir skemstu...

35

36

37

38

39

40

41

42

44

43

02.06.2018 21:01

Við Hólmavíkurhöfnina....

8

9

10

5

6

7

11

  • 1