Færslur: 2016 Apríl

20.04.2016 18:34

Dauður Haförn inn við Hrófberg

Fyrir nokkrum dögum síðan fann veiðimaðurinn Magnús Ölver Ásbjörnsson á Drangsnesi dauðan Haförn rétt fyrir innan Hrófberg sem hefur að öllum líkendum hlekst á við rafmagnslínu þar sem bragginn fjárhúsin voru og hefur legið þarna dauður í nokkra daga það var farið að slá í skrokkinn. 
Magnús setti hann strax í fristi og hafði svo samband við Náttúsufræðisstofnun Kristin Hauk minnir mig og hann sagði við Magnús að Jón á Berginu ætti örugglega myndir af þessum Erni í lifandi lífi sem er sennilega rétt kanna það síðar. En örnin er farin til krufningar til þeirra sem meiga gera slíkt. Hafernir eru alfriðaðir.

  • 1