Færslur: 2017 Júlí

18.07.2017 15:35

Verk dagsins. Rölt upp úr Veiðileysufirði til ræturs Háafells/Stríta/Pottfjall /Nónhnúkur

Í dag fór ég að kanna ástand á mér sjálfum hvort maður væri hæfur til fjallaferða einungis á löppunum. Útkoman miðað við þetta brattlendi sem ég fór í dag er kallin bara þolanlegur þó að hann finni til hér og þar. En rigningin setti strik í verk dagsins ég varð gegnblautur á skömmum tíma og svo gerði talsverðar vindkviður uppá hjöllunum fyrir neðan Pottfjallið og bara kom mér til vegarinns og heim. Fer vonandi einhvert um helgina bara hvert.

12.07.2017 18:21

Hvalsá.

  • 1