Færslur: 2010 Janúar

31.01.2010 23:44

Þorrablót á Hólmavík


                                                    

                                                 Fleiri myndir á NONNANUM.

30.01.2010 06:08

Í morgun.


29.01.2010 20:15

Nítt á Hólmavíkurvefnum. Vefurinn mun birta aflafréttir eftir því sem þær berast síðustjóra.


Aflatölur fyrir 2009 sem var landað á Hólmavík.
Allt árið í fyrra 2.881.370 kg fyrir utan salt, áburð og rækju sem kemur með bílum.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
                                                                      2010.
Hólmavík GAFL Aflafréttir 28.01.2010 14:06 Tímabil: 03.01.2010 - 10.01.2010 lokaðar nótur

2571. Guðmundur Jónsson ST 17 Hlýri-slægt 17 kg. Landbeitt lína 46.667 kg.
Fjöldi landana 3 Lúða-slægt 72 kg. Skötuselur-slægt 2 kg. Steinbítur-slægt 58 kg. Ýsa-óslægt 5.023 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 799 kg. Þorskur-óslægt 6.213 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
938 kg. 13.122 kg.

2437 Hafbjörg ST 77 Fjöldi landana 2 Ýsa-óslægt 2.504 kg. Þorskur-óslægt 2.122 kg. Þorskur-óslægt- undirmál 258 kg. 4.884 kg.

2696 Hlökk ST 66 Fjöldi landana 5 Gullkarfi-óslægt 106 kg. Hlýri-óslægt 1 kg. Hlýri-slægt 53 kg. Keila-óslægt 117 kg. Langa-slægt 7 kg. Lúða-slægt 13 kg. Lýsa-slægt 15 kg. Ufsi-slægt 12 kg. Ýsa-óslægt 10.375 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 564 kg. Þorskur-óslægt 11.175 kg. Þorskur-óslægt- undirmál 1.563 kg. 24.001 kg.

7465 Kópnes ST 64 Fjöldi landana 1 Hlýri-slægt 9 kg. Ýsa-óslægt 1.576 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 35 kg. Þorskur-óslægt 1.346 kg. Þorskur-óslægt- undirmál 224 kg. 3.190 kg 

2324 Straumur ST 65 Fjöldi landana 1 Ýsa-óslægt 245 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 55 kg. Þorskur-óslægt 920 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
250 kg. 1.470 kg.
Samtals magn (kg.) á skýrslu: 46.667 kg.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hólmavík GAFL Aflafréttir 28.01.2010 14:04 Tímabil: 11.01.2010 - 17.01.2010 lokaðar nótur

2571 Hlýri-slægt 8 kg. Guðmundur Jónsson ST 17
Fjöldi landana 2 Lúða-slægt 3 kg. Steinbítur-slægt 64 kg. Ufsi-slægt 10 kg. Ýsa-óslægt 2.911 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 445 kg. Þorskur-óslægt 4.809 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
686 kg. 8.936 kg.

2437 Hafbjörg ST 77 Fjöldi landana 3 Ýsa-óslægt 4.049 kg. Þorskur-óslægt 4.339 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
320 kg. 8.708 kg.

7456 Hilmir ST 1 Fjöldi landana 2 Hlýri-slægt 6 kg. Ufsi-óslægt 23 kg. Ýsa-óslægt 2.804 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 293 kg. Þorskur-óslægt 3.534 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
426 kg. 7.086 kg.
 
2696 Hlökk ST 66 Fjöldi landana 4 Gullkarfi-óslægt 71 kg. Hlýri-slægt 86 kg. Keila-óslægt 66 kg. Langa-slægt 11 kg. Lúða-óslægt 1 kg. Lúða-slægt 17 kg. Lýsa-slægt 11 kg. Skötuselur-slægt 3 kg. Steinbítur-óslægt 70 kg. Ufsi-slægt 7 kg. Ýsa-óslægt 10.050 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 811 kg. Þorskur-óslægt 9.448 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
1.473 kg. 22.125 kg.
 
7465 Kópnes ST 64 Fjöldi landana 2 Keila-slægt 9 kg. Lúða-slægt 2 kg. Ýsa-óslægt 2.484 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 74 kg. Þorskur-óslægt 3.376 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
341 kg. 6.286 kg.
 
2324 Straumur ST 65 Fjöldi landana 3 Hlýri-slægt 12 kg. Keila-óslægt 19 kg. Steinbítur-óslægt 26 kg. Ýsa-óslægt 1.080 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 188 kg. Þorskur-óslægt 3.102 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
555 kg. 4.982 kg.
Samtals magn (kg.) á skýrslu: 58.123 kg. Fjöldi landana á skýrslu: 16
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
28.01.2010 13:43 Tímabil: 18.01.2010 - 24.01.2010 lokaðar nótur

2437 Ýsa-óslægt 1.563 kg. Hafbjörg ST 77 Fjöldi landana 1 Þorskur-óslægt 1.595 kg. Þorskur-óslægt- undirmál 181 kg. 3.339 kg.

2696 Hlökk ST 66 Fjöldi landana 4 Gullkarfi-óslægt 9 kg. Hlýri-slægt 36 kg. Keila-óslægt 2 kg. Lúða-slægt 7 kg. Lýsa-slægt 9 kg. Skötuselur-óslægt 1 kg. Steinbítur-óslægt 17 kg. Ýsa-óslægt 5.121 kg. Ýsa-óslægt-undirmál 396 kg. Þorskur-óslægt 13.704 kg. Þorskur-óslægt- undirmál
2.214 kg. 21.516 kg.
Samtals magn (kg.) á skýrslu: 24.855 kg. Fjöldi landana á skýrslu: 5

28.01.2010 00:38

Erum við gleymin? .Svona var veðrið á mínu Strandarsvæði fyrir um ári síðan. Snjór nei.

                  Arnkötludalsvegur búin til í endaðan janúar. Mynd tekin uppaf Hrófá.

                                               Hafnarbrautin á Hólmavík fyrir ári síðan 2009.

                                             Broddanes við Kollafjörð. Janúar 2009.

                                 Klúka í Miðdal með Lambatind í baksín. Janúar 2009.

                                                Hvalsá við Steingrímsfjörð  janúar 2009.

                               Stýri og skrúfa á bát við Höfðann á Hólmavík. Janúar 2009.

26.01.2010 06:23

Er eitthvað að. Í kvöld í KSH var mér hótað kæru ef ég myndi birta mynd af eigum viðkomandi, sorrí.Frá vefstjóra. Eins og er get ég ekki kommentað á þann stað sem á að gera það, þess vegna er það gert hér. Vonandi kemst þetta í lag hjá 123.is

Stína mín.
Ég skil og veit hvað þú ert að meina og fara enda reyndur penni til margra ára.
En í þetta skiptið sem þetta atvik átti sér stað gat og get ekki annað en sett þetta á mína síðu, enda ef einhver vill skamma mig og eða eiga við mig orð þá er það lámark kvurteisi að gera það í tveggja manna samtali ekki þar sem fullt er af forvitnu fólki. En Stína, þú getur ekki verið hlutlaus gagnvart þessum umrædda ágæta manni, þar sem þið eigið þessa útgerð saman er mér sagt ásamt steypukallinum?  .

Nú um kl 13.00 hringdi meðeigandi Huldunar ST ? í mig, sem er oft kallaður steypukallinn og vildi koma því til skila á minni síðu sem margir skoða, að hann Steypukallinn og sundlaugayfirmaðurinn og afleisinmgarlögga á Ströndum eiga þennan bát saman til helminga. = 50% - 50% = 100% Sum sé þeir eiga bátinn saman og þá má ég taka myndir af hálfum bátnum 50% steypukallsins  sem bað mig að gera það og ég ætla gera það á næstu misserum.


En þú minntist á öldurhús, ég hef í nokkur skipti tekið myndir af Þorra og Gúu og nú í desember af Jóla hlaðborði á Kaffi Riis. Ég tel mig hafa í það minnsta ekki farið yfir línuna umræddu. Ef ég á að bera mig saman við aðrar blogg og mynda síður í birtingu á fullu fólki og eða því tengt, þá kemst ég ekki hálf kvist á við þær mynd birtingar sem eru á netinu, saman ber þær síður sem fjalla einungis um fullt fólk á pöbba rölti í Reykjavík. Ég er ekki heilagur á neinn hátt, ef einkvað er birt af sumum eignum sumra hvað sem það heitir verða sumir brjálaðir, já þó að hlutirnir séu dauðir. Ég er ekkert að keppast í einhverju áhorfi eða fjölda skoðenda, en því er ekki að leyna að ég hef fengið góðar mótökur með mínar síður sem fólk kann að meta, ég sagði að meta sem eru myndirnar sem ég hef stundað meira en 40 ár. Það væri helvíti hart að banna manni að taka myndir af umhverfi sem okkur er skapað af drottni heilögum anda, þannig að ég læt svona hroka ekki naga mig á næstu misserum ef guð lofar.
Kíkið á þessar vefslóðir http://www.superman.is/ og http://www.69.is


23.01.2010 14:19

Í dag.
23.01.2010 05:58

Kaldrannanes í dag.