Færslur: 2009 Október

22.10.2009 21:27

Smá getraun fyrir þá sem fóru ekki í þessa ferð. Hvaða Strandamaður er þetta sem er með kústinn?


Aðeins nánar, þessi mynd var tekin 17 október síðastliðin stein snar frá vegamótunum í minni Eyjafirðar út á Dalvík. Þessi ágæti Strandamaður var með kústinn á þessum slóðum í ausandi rigningu. Hver er þessi Strandamaður?

20.10.2009 08:17

Guðrúnarlaug verður víðg fyrsta vetrardag

Mynd_0651037.jpg

Mynd_0651041.jpg

Grannar í suðvestrinu.

Vígja á Guðrúnarlaug að Laugum í Sælingsdal þann 24.október kl. 12:00. Gaman að sem flestir geti mætt í víkingabúningum við athöfnina.Guðrúnarlaug er endurgerð hinnar fornu laugar er getið er í Laxdælu og víðar. DALABYGGÐ.  Vefur Dalabyggðar þar sem þetta má finna þar ásamt mörgu öðru góðu efni , þar á meðal þessar skemmtilegu myndir af Guðrúnarlaug í Sælingsdal.  Myndir frá Guðrúnarlaug. Heimild Dalabyggð.is

19.10.2009 21:14

Víra og bita vegrið Vegagerðarinnar skoðaðar. Stikur innanvert er bull, uppá staurana með þær.


Við Bassastaði í Steingrímsfirði eru stikurnar innanvert, vegmegin og taka eitt fet af veginum (sjá mynd skór nr 45).



Í Bakkaselbrekkunni uppá Öxnadalsheiðinna eru stikurnar uppá vegriðabitanum og þar af leiðandi eru ekki að taka þetta ca fet sem stikan tekur.

18.10.2009 20:35

Menningar ferð Heilbrigðisstofnunarinnar á Hólmavík til Eyjarfjarðar..










                                                Kíkið á þrjár nýjar myndamöppur á NONNI.123.IS

14.10.2009 22:56

Formleg opnun Arnkötludalsvegar og smá eftirpartí. Um 300 manns komu á herlegheitin.



















                                                            Fleiri myndir eru á nonni.123.is