Færslur: 2012 Júlí

29.07.2012 18:32

Í dag. Smáhvalur sennilega Hnísa sem er einkvað þreytt í Hvalvíkinni á milli Kirkjubóls og HeydalsáÞetta dýr neitaði að fara til hafs og kom alltaf upp í fjöru um leið, sennilega er þetta Hnísa sem er einkvað veik og það er þekkt að hvalir sem eru sjúkir syndi upp í fjöru til að enda sína lífsdaga þar.

28.07.2012 21:50

Í dag 28 júlí 2012 heimsótti ég Árneshrepp og rölti mér upp á sjálfa Örkina, frábært útsýni þaðan


                                    Fleiri myndir eru að finna á nafna mínum >  http://nonni.123.is/

26.07.2012 19:48

Hræddur Kríuungi.
22.07.2012 20:45

Skálanes í dag.22.07.2012 20:42

Gufudalur í dag.22.07.2012 20:28

Djúpidalur í dag.

21.07.2012 17:44

Bryggjuhátíð á Drangsnesi 21 júlí 2012
                                       Fleiri myndir á nafna mínum  >  http://nonni.123.is

18.07.2012 20:20

Strandahestar með Viktor ofur hestamann í stafni voru að koma úr 6 daga ferð norður í Árneshrepp


                                                                       Inn við Hrófberg í dag.