29.07.2012 18:32

Í dag. Smáhvalur sennilega Hnísa sem er einkvað þreytt í Hvalvíkinni á milli Kirkjubóls og HeydalsáÞetta dýr neitaði að fara til hafs og kom alltaf upp í fjöru um leið, sennilega er þetta Hnísa sem er einkvað veik og það er þekkt að hvalir sem eru sjúkir syndi upp í fjöru til að enda sína lífsdaga þar.