Færslur: 2016 Júní

29.06.2016 20:23

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí.Betra seint en aldrei.Á næstu helgi1 til 3 júlí held ég ljósmynda og sölusýningu á 40 myndum mínum sem settar voru á striga og verða til sýnis og sölu í gömlu Esso N1 sjoppunni.Og verður opnað kl 16.00 á föstudaginn 1 júlí. Endilega komið við og sjáið smá brotabrot af myndum mínum sem verða í sjoppunni um komandi helgi.


25.06.2016 18:03

Hólmavíkurrall 25 júní 2016.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

25.06.2016 18:01

24.06.2016 14:00

Hólmavíkurrall á morgun kjördag 25 júní 2016.

Hólmavíkurrall á kjördag.
Nú er búið að endurvekja Hólmavíkurrallið sem fer fram á morgun 25 júní (kjördag) og það verður rallað um Tröllatunguheiði 4 x og Steinadalsheiði 4 x og rallið byrjar við fjárhúsin í Tröllatungu kl 09.00.- rallað fram að hádegi svo er hádegishlé og svo endurtekið sömu leiðir og líkur væntanlega um kaffileitið og úrslit kinnt við félagsheimilið á Hólmavík.
Svona keppni og undirbúningur er mikill bæði hjá skipuleggendum og ökumönnum og liðum þeirra og það má ekki gleima því að með hverjum bíl filga margir aðstoðamenn og konur þannig að það fjölgar talsvert hér á Hólmavík um helgina og þegar þetta er ritað eru margir komnir og bara rallý helgi að ganga í garð á Hólmavíkursvæðinu. 

15.06.2016 21:21

Hrófbergið í dag.


15.06.2016 21:20

Hrófbergsvatn.


  • 1