Færslur: 2015 Febrúar

28.02.2015 16:08

Strandagangan var haldin í Selárdal í dag 28 febrúar í ágætis veðri með fjölmörgum keppendum

                                  Fleiri myndir inn á nafna mínum nonni  -  http://nonni.123.is

23.02.2015 20:50

Við Gróttu.18.02.2015 19:33

Hólmavík 16/02 2015.

 

18.02.2015 19:09

Myndir teknar við Naustavík.

15

 
25
 
23
 
24
 
22
 

18.02.2015 19:02

Kirkjubóll og Heiðarbær.

21

 

18.02.2015 19:01

Sandnes.

4

 

18.02.2015 18:58

Sólarsamba á Ströndum.

2
 
3
 
5
 
6
 

08.02.2015 20:46

Vegurinn rétt utanert við Hólmavík við svo nefnda Hvítá er í sundur, verður lokaður í nokkra tíma


Vegurinn rétt utanert við Hólmavík við svo nefnda Hvítá sem er í rauninni lítill lækur en í dag sem miðlungs á Hvítá óx það'mikið í dag og rétt áðan fór vegurinn í sundur og verður lokaður örugglega í nótt og ef til vill frameftir morgni vegna myrkurs og mikillar úrkomu.

08.02.2015 14:49

Miklir vatnavextir eru á Ströndum núna og Staðaráin er að ryðja sig.Staðarvegurinn nánast ófær
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------  • 1