08.02.2015 20:46

Vegurinn rétt utanert við Hólmavík við svo nefnda Hvítá er í sundur, verður lokaður í nokkra tíma


Vegurinn rétt utanert við Hólmavík við svo nefnda Hvítá sem er í rauninni lítill lækur en í dag sem miðlungs á Hvítá óx það'mikið í dag og rétt áðan fór vegurinn í sundur og verður lokaður örugglega í nótt og ef til vill frameftir morgni vegna myrkurs og mikillar úrkomu.