Færslur: 2019 Apríl

23.04.2019 20:29

Aurskriða féll síðdegis í Staðarhlíð í Staðardal rétt fyrir framan Byrgisholt (Réttarholt)

Rétt skal vera rétt. 
Síðustjóri hefur ekki tekið eftir þessari skriðu fyrr en í dag 23 apríl en hún varð víst síðla janúarmánaðar 2019......

21.04.2019 20:21

Náttúran.04.04.2019 20:24

Nítt sjónarhorn.01.04.2019 20:12

Kíkti norður á Veiðileysuháls í dag, hálsin er nánast auður miðað við árstíma.OG FJARAN Í KOLBEINSVÍK SKOÐUÐ .......................  • 1