Færslur: 2016 September

18.09.2016 16:56

Smalamennska í fyrrum Ögurhrepp 17 sept - erfiðasta smala fjallganga sem ég hef kynst 30 km 11 tímar










Fleiri smalamyndir á nafna mínum - http://nonni.123.is/  

15.09.2016 20:34

Að gefnu tilefni. Strandabyggð semur við sjálfansig vegna viðbyggingar á Lækjarbrekku


Leikskólin Lækjarbrekka Hólmavík.

Að gefnu tilefni.

Ég hélt að svona vina eðal vina útboðs væðing væri hætt sum sé samið við sjálfan sig - topparnir báðu megin við borðs smiðir og sveitarstjórnarmenn. Þetta er kallað útboð en er ekkert útboð enda ekkert boðið út.  

Nánar á vef Strandabyggðar - http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/sveitastjorn/Sveitarstjorn_Strandabyggdar_1252_-_13_september_2016/

Niðurstaða útboðs vegna viðbyggingar við Leikskólann Lækjarbrekku á Hólmavík

Fyrir liggur tilboð frá Trésmiðjunni Höfða ehf í fyrsta áfanga viðbyggingar við Leikskólann Lækjarbrekku ásamt kostaðaráætlun fyrir verkið.

Kostnaðaráætlun byggingafulltrúa                                       26.393.815,-
Kostnaðaráætlun hönnuða                                                   22.242.493,-
Trésmiðjan Höfði ehf                                                          27.587.010,-

Í kostnaðaráætlun hönnuða var ekki gert ráð fyrir flutningi aðfanga og efnis.

Eftirfarandi sveitarstjórnarmenn samþykkja tilboðið og óska eftir því að Trésmiðjunni Höfða ehf verði falið að annast byggingu á fyrsta áfanga viðbyggingar við Leikskólann Lækjarbrekku: Ásta Þórisdóttir, Bryndís Sveinsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir en  Sigríður Jónsdóttir greiðir atkvæði á móti og óskar eftir að láta  bóka eftirfarandi:  "Ég samþykki  ekki tilboðið þar sem ég hefði óskað eftir opnu útboði."

Bryndís Sveinsdóttir víkur af fundi og Jón Gísli tekur sæti á ný og tekur við stjórn fundarin 

01.09.2016 19:19

Rúntur dagsins í myndrænuformi.











Fleiei myndir á nafna mínum - http://nonni.123.is/ 
  • 1