Blogghistorik: 2023 Visa kommentarer

30.07.2023 14:31

Hólmavík 30.07 2023. Látið róló lilla völl í friði.

Hólmavík 19 Júlí 2023.

Vegna grendarkynningar byggingar á raðhúsi á lóðinni Víkurtún 19 – 25 Hólmavík.

Viðtakandi Grettir Örn Ásmundsson Byggingarfulltrúi Strndabyggðar og Sveitastjórn Strandabyggðar.

Það skal taka fram að þegar íbúðirnar vóru byggðar Víkurtúns 19 – 25 þá átti að byggja bílskúra þar sem rólóvöllurinn er og er kallaður lilla völlur vegna þess að Lýður Jónsson frá Einfætisgili í Bitrufirði bjót til leiktækin. Leikföllurinn er afar vinsæll heima krökkum og ferðafólki. En aðal málið er það sem kallast sjónskerðing frá Miðtúni 1 til tangans Hólmavíkurhafnar (sjá mynd). Ég sem íbúi á Miðtúni 1 mun aldrei samþikkja þessa hugmynd sveitastjórnar Strandabyggðar að á róluvellinum rísi fjagra íbúða bygging sem gerir það að verkum að útsínið frá Miðtúni 1 mun þá ekki sjá tangan og hafnarsvæði Hólmavíkurhafnar og að hluta til – til Steingrímsfjarðarinns. Ég mótmæli þeirri hugmynd að íbúðir verði byggðar á róló vellinum lilla róló.
Það eru klárar lóðir í Brandskjólunum með útsýni yfir Hólmavík og Steingrímsfjörðin.
Ps. Að það eru engar heimildir að byggja íbúðir á róló vellinum, þar átti að koma bílskúrar en ekki íbúðir og það fyrir um 40 árum síðan. Vona að þessi byggingarhugmynd Sveitastjórnar Strandabyggðar þurfi ekki að fara í kæru feril og það vita það allir að kæruferill eru margir mánuðir. Látið lilla róló völl í friði.
                                                        Virðingarfillst.
                                                        Jón Halldórsson.
                                                        Miðtún 1
                                                        510 Hólmavík.
                                                        Gsm 892 2925.

26.07.2023 20:42

Í dag.

 

26.07.2023 20:28

Gifting 27.07

 

09.07.2023 19:29

Hólmavík.

 

  • 1