Blog records: 2010 N/A Blog|Month_7
31.07.2010 23:49
STRANDABOLTINN. FÓTBOLTAMÓT Á SKELJAVÍKURGRUNDUNUM 14 ÁGÚST KL 13.00
Vá hvað ég er búinn að vera bíða eftir þessu (ykkar fyrsta hugsun).
Við í Sundfélaginu Gretti ætlum að standa fyrir firmamóti í knattspyrnu laugardaginn 14. ágúst. Leikið verður á Grundunum, sunnan við Hólmavík, og er áætlað að hefja leika kl. 13. Leiktími er áætlaður 2x15 mín.
Öllum er frjálst að skrá inn lið og er það grundvöllur þess að viðhalda gleðinni, fá sem flesta til að mæta og spila.
Svo er planið að menn taki sund/pott...ana eftir á til að ná úr sér strengjunum. Þá geta menn rennt við hjá Báru á Café Riis og fengið sér smá orku fyrir kvöldið, jafnvel að menn ílengist þar fram eftir kveldi. Ef vel skildi liggja á mönnum þá bíður Riisbúð upp á dýrindis drykkjarföng fram eftir kveldi og ef ennþá betur liggur á mönnum þá er sjálfur sveiflukóngurinn með stórdansleik í félagsheimilinu. Hvernig viljið þið hafa það betra ???? :)
Þið sem hafið áhuga á að vera með endilega samþykkið þessa beiðni og/eða hafið samband við mig með tölvupósti SMARITH@TALNET.IS eða í síma 8948416.
Þeir sem vilja vera með hafa ekki fundið sér lið, eru einnig hvattir til að samþykkja beiðnina og þá tökum við Flosann á þetta. Allir með og varamenn nýttir í aukalið.
ENDURVEKJUM SKEMMTIBOLTANN Á STRÖNDUNUM OG LÁTUM EKKI LÉLEGAR ÁKVARÐANIR HSS SKEMMA BOLTASUMARIÐ
AÐEINS NÁNAR HÉR OG KLIKKIÐ Á ÞENNAN TENGIL.
Written by J.H. Hólmavík.
31.07.2010 23:44
Nú er verið að byggja nítt hús á Gilstöðum í Selárdal,og grafreiturinn er búin að fá flotta girðingu
Written by J.H. Hólmavík.
31.07.2010 03:39
Í morgun tók ég þessar myndir af sparkvelli Drengnesinga sem hefur verið umdeild framkvæmd
Written by J.H. Hólmavík.
31.07.2010 03:33
Myndir teknar í Skeljarvík í gær og líka frá Hellu á Selströnd í glampandi logni og sælu.
Written by J.H. Hólmavík.
30.07.2010 04:54
Strandatröllið og bifreiðarstjórinn Gauti Þórðar og börn í afslöppun á Hólmavík í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
30.07.2010 04:50
Bóndinn knái byggir. Nú er Stakkanesbóndinn að stækka fjárhúsin, duglegur.
Written by J.H. Hólmavík.
30.07.2010 04:47
Það er og hefur verið talsverður straumur af að fólki sem fær sér kaffi hjá Hólmakaffi, flott.
Written by J.H. Hólmavík.
30.07.2010 04:40
Stelkurinn á annarri löppinni á girðingarstaur við póstkassann á Smáhömrum, skrítin.
Written by J.H. Hólmavík.
29.07.2010 11:19
Góður reykti Urriðin og Makríllin hjá útgerðarmanninum Unnari Ragnarsyni.
Written by J.H. Hólmavík.
29.07.2010 11:14
Nú er verið að ganga frá fláum og köntum á frábæra veginum um Arnkötludal.
Written by J.H. Hólmavík.
29.07.2010 04:10
Nýja óðalsbýlið hómapatans á Hrófá er ekki neitt slor þó dökkt sé, svolítið öðruvísi
Written by J.H. Hólmavík.
28.07.2010 03:49
Skólastjórinn sem er í fríi var á veiðum í Fellsánni í Kollafirði í dag, seigur kallinn.
Written by J.H. Hólmavík.
28.07.2010 03:43
Grænir balar spretta upp á gamla tanganum, er það að þakka fyrrverandi formanni Umhverfisnefndar?
Written by J.H. Hólmavík.
28.07.2010 03:33
Spjallað um miðnættið, örugglega um hvort en ekki hvenær stjórnarheimilið fellur á prófinu
Written by J.H. Hólmavík.
27.07.2010 03:44
Alltaf er gaman að taka myndir af Hólmavík ekki síst þegar sól skín sem mest og í smá nærmynd.
Written by J.H. Hólmavík.
27.07.2010 03:39
Hálsmánaðar gamlar myndir teknar frá Hrófbergsfjalli og myndavélinni beint til Steingrímsfjarðarins
Written by J.H. Hólmavík.
25.07.2010 20:24
Gengið á Kaldbak á Ströndum í brakandi blíðu. Farið upp frá bænum Kaldbak, frekar bratt og klettótt.
Farið á Kaldbak á Ströndum í dag. Flott veður og frábært og flott landslag. Fleir myndir eru á NONNANUM. Kíkið á vídeo stuttmyndir á þessum vef.
Written by J.H. Hólmavík.
25.07.2010 06:21
Nokkrir fornbílar voru hér á ferð um Strandir og Vestfirði um þessa helgi.
Written by J.H. Hólmavík.
24.07.2010 03:00
Reykdalsbörn hefja byggingu á sumarhúsi upp af flugvellinum. Prestsonurinn er með hjólhýsi.
Þetta er frábært Strandafólk sem bjó hér á Hólmavík á árum áður og koma nú til baka í sína gömlu sveit sem vert er að fagna. Ég mun fylgjast með mínum góðu vinum og það er aldrei að vita nema að tannlæknirinn góði segi mér skondnar sögur sem aldrei fyrr ásamt hans frú og sömuleiðis Reykdalsbörnin góðu sem muna vel eftir sinni gömlu og góðu sveit. Takk fyrir skemmtilegt spjall í dag góðu vinir.
Written by J.H. Hólmavík.
23.07.2010 04:12
Þökk sé nýja veginum um Arnkötludal með fjölgun ferðamanna á Hólmavík og víðar um tugi prósenta
Written by J.H. Hólmavík.
23.07.2010 04:06
Í dag var verið að byrja á því að gera þetta svæði grænt. Verður örugglega þökulagt, gott mál.
Written by J.H. Hólmavík.
23.07.2010 04:02
Það eru margar heyrúllur á þessum túnum. Bæirnir er Þorpar og Grund í fyrrum Kirkjubólshreppi.
Written by J.H. Hólmavík.
23.07.2010 03:23
Þessir Kríu ungar eiga eftir að að fara alla leið til Suðurskautslandsins og aftur til baka að vori
Written by J.H. Hólmavík.
22.07.2010 04:50
Gullgrafaraæði hefur gripið um sig á Hólmavík í Makrílveiðum.Makrílnum er mokað upp aldrei sem fyrr
Written by J.H. Hólmavík.
22.07.2010 04:46
Fallegasti bátur á Strandarsvæðinu kemur að landi í dag - Hlökk ST 66. Bara flottur.
Bara flottur.
Written by J.H. Hólmavík.