Blog records: 2010 N/A Blog|Month_8
30.08.2010 11:05
Í gær var heiður himinn á Ströndum. Veðurspá er góð út vikuna og sumarauki í vændum + góðum hita
29.08.2010 04:49
Í dag var haldið Sparisjóðsmót Golfklúbbs Hólmavíkur í brakandi sólar blíðu.
29.08.2010 04:43
Fór í dag til Reykhólahrepps til granna okkar í vestrinu í ágætis veðri bara gaman.
28.08.2010 10:28
Íslensk farfuglaheimili á heimslista.Broddanes á Ströndum lenti í 10 sæti yfir bestu farfuglaheimili
Farfuglar á Íslandi mega una vel með sinn hlut því í lok sumarvertíðar hafa þrjú íslensk farfuglaheimili komist á blað á nýjum heimslista yfir tuttugu bestu farfuglaheimilin. Listinn sýnir ánægju gesta eftir að dvöl líkur á alþjóðlegum gistiheimilum sem eiga hlut að HI hostelum eða um 1500 gistiheimili um allan heim. Athygli vekur að þrjú íslensk farfuglaheimili eru á listanum. Broddanes er nýtt Farfuglaheimili á Ströndum er í tíunda sæti listans en þar þykir sólarlagið engu líkt. Náttúran og dýralífið er það sem heillar ferðalangana og hinir miklu möguleikar á sjá hinar ýmsu tegundir fugla.
28.08.2010 10:06
Jólasteikin hjá Báru og Kidda á Kaffi Riis kom fljúgandi í morgun og ein steikin lenti á bíl Báru
28.08.2010 03:20
Nú sýnist mér að hið nía gáma geymslu plan í Skothúsvík sé um það bil að vera klárt fyrir gámana.
28.08.2010 03:19
Flugvallarbrakið sem hefur verið þar er að koma í gryfjuna í Skothúsvík, er það nokkuð betra?
28.08.2010 03:16
TF EGO kom hingað frá Blönduósi með Sigurð nokkurn Hjálmarsson, og Magga sótti sinn mann.
28.08.2010 03:15
Enn eru þjófar á sveimi á Ströndum. Í nótt var fartölvu stolið úr einum bátana í Hólmavíkurhöfn
28.08.2010 03:13
Heyskapur var hjá Miðhúsabændum í Kollafirði í dag og hefur verið undafarna daga.
28.08.2010 03:11
Það virðast vera til fjármunir há Vegagerðinni til að hefla vegin eins og VG var að gera í morgun
27.08.2010 03:36
Biðskilda og skoðið listaverkið sem er utanvert við Miðdalsána. Það er líka að sjá í Hólmakaffi.
27.08.2010 03:34
Smáhamrakallin í haustbúningi sem liggur í fjörunni og hefur gert það í aldanna rás, bara flottur
27.08.2010 03:29
Það er mjög mikið fuglalíf í Steingrímsfirðinum hvert sem litið er, nægt er ætið.
26.08.2010 06:02
Þessar myndir eru teknar frá Smáhamrahálsi. Þorpum, Fellsánni við brúna og Broddadalsá.
26.08.2010 05:55
Landað var rækju úr togaranum Frosta í dag, hann hefur komið nokkrum sinnum áður með rækju
25.08.2010 10:16
Síðustjórinn kíkti í fyrsta sinn til þeirra í Hólmakaffi, þar er listaverkasýning og margt fleira.
25.08.2010 10:10
Hólmavíkurbátarnir Hlökk ST 66 og Guðmundur Jónsson ST 17 voru að landa seinnipartinn.
25.08.2010 03:13
Enn eru nokkrar kríur eftir á fróninu sem voru í óð og önn að sækja síli handa ungum sýnum.
25.08.2010 03:08
Þetta fiðurfé er bóndinn á Broddadalsá að ala upp , kannski á þetta að vera jólasteikin?
25.08.2010 03:06
Malargötur Hólmavíkur voru heflaðar í dag og vonandi einu sinni enn fyrir snjóa.
24.08.2010 03:55
Hann er alltaf brattur og hress og lítur út eins og stórbrotið landslag hann Davíð á Broddadalsá.
24.08.2010 03:53
Svona verður að öllum líkindum viðbygging við Rækjuvinnslu Hólmadrangs sem er í byggingu.
24.08.2010 03:50
Bjarnafjarðará óx migið um helgina og tók heyrúllur sem voru á ávarbakkanum og fleytti þeim á flakk
24.08.2010 03:46
Kaffi og pönnsur að hætti skötuhjúanna fékk síðustjóri um daginn þegar hann leit við upp á hólinn.
Flott. Anna frænka og Sigmar B á hólnum góða.
22.08.2010 03:54
Króksfjarðarnes heimsótt í dag , í frekar vindasömu og hráslagalegu og svölu haustveðri
S merkið er enn til staðar.