Blog records: 2014 N/A Blog|Month_12
31.12.2014 15:59
Árið 2014 hvatt með nokkrum myndum sem teknar eru 31/12 2014.
Góðar þakkir fyrir árið 2014 og að síðu skoðendur vítt og breytt um
landið og raunar um alla jarðarkúluna hafi nennt að fylgjast með kallinum í
gegnum árið/árin. Góðar þakkir góðu vinir og gæfuríkt komandi ár 2015.
Written by J.H. Hólmavík.
29.12.2014 21:36
Þónokkuð vatnsveður var á Ströndum í dag. Svona var við Stóra Fjarðarhorn í Kollafirði í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
23.12.2014 23:47
Góðu vinir Hólmavíkurvefurinn óskar öllum gleðilegrar jóla og góðar þakkir fyrir að nenna skoða hann
Written by J.H. Hólmavík.
20.12.2014 18:00
Snjóruðningsmaðurinn Billi Björn Sverrisson hefur verið að moka vegi flest alla daga.
66
Written by J.H. Hólmavík.
20.12.2014 17:54
Vegagerðin hér á Hólmavík fékk í gær afhentan níjan hefil og vonandi reinist hann vel
Written by J.H. Hólmavík.
20.12.2014 17:34
Það vantar ekki snjóin í garðinn minn. Þetta tré var 1997 um 1.80 en er núna um 7 metra hátt
Written by J.H. Hólmavík.
12.12.2014 18:07
Talsverður snjór við heimreiðina hjá Guðbirni á Broddanesi - bíll nánast á kafi.
Written by J.H. Hólmavík.
04.12.2014 18:02
Bæjarfellið - Drangsnes og Fálkinn á barði utanvert við Þorpa í góðaveðrinu í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
04.12.2014 17:51
Umferðaróhapp var laust eftir hádegi við Hnitbjörg, tveir voru í bílnum sem var á vesturleið....
Written by J.H. Hólmavík.
03.12.2014 20:01
Í gær. Rímar vel að hafa guðshúsið frá þessu sjónarhorni....
Written by J.H. Hólmavík.
- 1
- 2