Blog records: 2012 N/A Blog|Month_3
31.03.2012 14:42
Fámennt en góðmennt skíðamót var haldið í dag í Selárdal í frekar svölu veðri og snjórinn á förum
Written by J.H. Hólmavík.
31.03.2012 14:41
Ekki er nú mikill snjór í Selárdal miðað við að það er 31 mars en ekki maí.
Written by J.H. Hólmavík.
30.03.2012 22:43
Vorverk Vegagerðarinnar er hafið hér á Ströndum að gera við slitlag eftir átök vetrarins.
Written by J.H. Hólmavík.
29.03.2012 21:21
Það er talsvert leysingarvatn í Broddánni með Broddadalsá bæina í bakgrunni.
Written by J.H. Hólmavík.
29.03.2012 21:19
Flottir bílahundarnir á Broddadalsá vona bara að þeir fari sér ekki að voða með háttalagi sínu.
Written by J.H. Hólmavík.
29.03.2012 21:11
Snjórinn á mínu Strandasvæði er að mestu farin á láglendi en virðist ennþá nægur á Strandafjöllum
Written by J.H. Hólmavík.
27.03.2012 21:12
Vatnavextir í ám og lækjum í hlýindunum sem eru núna. Myndir frá Staðaránni í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
27.03.2012 21:06
Fréttatilkynning frá Skriðulandi í Saurbæ
Sala og kynning verður á Kaffi Rís Hólmavík. 4 apríl frá kl. 17-20 á háls, herða, úlnliðs,hnjá ökla heilsuskjólum, og tísku herðaskjólum.'Úr dúnheldu efni,silki og satíni,og fyllt með íslenskum æðardún.Allir velkomnir Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir.
Written by J.H. Hólmavík.
26.03.2012 21:50
Myndir teknar upp við Litluborg við Þiðriksvallavatn á laugardaginn var 24 mars.
Written by J.H. Hólmavík.
25.03.2012 18:21
Wilson Humber er núna á Hólmavík að landa um 1.700 tonnum af áburði og girðingastaurum.
Áburðurinn fer vítt og breitt um Vestfirði og Dalabyggð og sömuleiðis fara girðingastaurarnir til Dalabyggðar.
Written by J.H. Hólmavík.
25.03.2012 18:05
Grásleppubáturinn Guðrún Petrína GK 107 kemur að landi á Drangsnesi í gær.
Flottir Strandafeðgarnir Ármann Halldórsson og Halldór Ármannsson sannkallaðir sjóhundar.
Written by J.H. Hólmavík.
25.03.2012 17:05
Þrír sleðagarpar úr Strandatröllunum brugðu sér á bak á fákum sínum og brunuðu til Strandafjalla
Written by J.H. Hólmavík.
25.03.2012 17:02
Svana er staðan við níu Staðarárbrúna og það styttist í að brúargólfið fari að sjást.
Written by J.H. Hólmavík.
24.03.2012 22:47
Í kvöld kom í fyrsta sinn til sinnar heimahafnar á Drangsnesi Báran SI 10, verður Sigurey ST II 222
Hólmavíkurvefurinn Óskar eigendum Sigureyjar ST II 222 hjartanlega til hamingju með þetta fallega skip. Eigendur eru Friðgeir Höskuldsson og Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir á Drangsnesi. Á myndinni er frá vinstri Halldór Höskuldsson, Halldór Logi Friðgeirsson og Friðgeir Höskuldsson.
Written by J.H. Hólmavík.
24.03.2012 22:42
Stórkostlegar myndir sem Þorkell Jóhannsson Strandamaður hefur tekið af flottum Hólmvíkingum.
Written by J.H. Hólmavík.
23.03.2012 23:06
Fyrir hádegi í dag kom til hafnar Eyborg ST 59 með um 110 tonn af rækju sem er bara skrambi gott
Written by J.H. Hólmavík.
23.03.2012 22:42
Mér var send þessi góða viðtalsgrein við Urðartindshjónin í Norðurfirði Arinbjörn og Siggu.
Written by J.H. Hólmavík.
23.03.2012 22:36
Broddanes og gamli Broddanesskólin nú farfuglahótel fyrir þremur dögum síðan.
Written by J.H. Hólmavík.