Blog records: 2010 N/A Blog|Month_9
30.09.2010 04:07
Það skiptast á skin og skúrir á Ströndum í dag, regnbogin kom nokkrum sinnum í ljós á mínu svæði
Written by J.H. Hólmavík.
29.09.2010 15:29
Í gær morgun var meistari Jóhannsson í efstu hæðum að mála hitt og þetta á Caffe Riis.
Written by J.H. Hólmavík.
28.09.2010 05:27
Rölt eftir póstferð. Skeljavíkurfjall og Kálfanesfjall voru heimsótt rétt fyrir sólsetur undir kvöld
Written by J.H. Hólmavík.
28.09.2010 05:17
Verktakinn ÞVÞ á fullu gasi norðanvert við Bakkagerði í morgun.
Written by J.H. Hólmavík.
28.09.2010 05:11
Nú er komnir falllegir haustlitir á gróður á Strandarsvæðinu, þetta er augna konfekt.
Written by J.H. Hólmavík.
27.09.2010 04:17
Þessi fallaga rjúpna fröken er búin að vera í garðinum hjá mér í allan dag. Bara flott.
Written by J.H. Hólmavík.
26.09.2010 13:26
Rannsóknir hafa sýnt það að Kríur geta víst orðið allt að 35 ára gamlar,sem er talsvert í árum talið
FLOTTAR.
Written by J.H. Hólmavík.
25.09.2010 06:04
Tungugrafarvogar eru alltaf fallegir og ekki síst þegar lognið ræður ríkjum.
Written by J.H. Hólmavík.
25.09.2010 06:00
Kollafjörður var í dag eins og flestir aðrir firðir alveg spegil sléttir.
Written by J.H. Hólmavík.
25.09.2010 05:58
Selirnir á flúrunum við Kirkjuból eru ekki feimnir við áreiti myndatökumanna alla vega ekki í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
25.09.2010 05:55
Sævangur var besti ballstaðurinn hér á árum áður. En það er víst liðin tíð, því er nú ver og miður.
Written by J.H. Hólmavík.
24.09.2010 03:45
Kajak ræðarar og veiðarar voru í góða veðrinu í dag að róa og dorga út af Hólmavík, frábært veður
Written by J.H. Hólmavík.
24.09.2010 03:43
Staðardalurinn í sólinni í morgun. Staður og Stakkanes skartaði sýnu fegurstu sólarlandslags litum
Written by J.H. Hólmavík.
24.09.2010 03:40
Þessar myndir eru teknar í morgun á Selárbrúnni í marga tóna litaflóði við samspili sólar og lands
Written by J.H. Hólmavík.
24.09.2010 03:36
Stórskáldið Bjössi í Bakkagerði var að paufast til berja þegar mig bar að garði, þá hringdi gemsinn
Written by J.H. Hólmavík.
23.09.2010 03:59
Svona er snjólínan á mínu Strandasvæði. Það gránaði í nótt, en það spáir hlýnandi þá hverfur hulan
Written by J.H. Hólmavík.
23.09.2010 03:55
Það eru framkvæmdir við Gistiheimilið á Borgabraut. Vatn var farið að koma inn á gólf.
Written by J.H. Hólmavík.
22.09.2010 11:54
Strandarútan 7 janúar 1983. 17.5 klukkustundir frá Reykjavík og til Borgarness í kolvitlausu veðri.
Þessa grein sendi mér í sumar Strandamaðurinn frá Hólmavík nú íþróttafréttamaður á Stöð 2 hann Hans Steinar Bjarnason þökk sé honum fyrir það. Til að sjá myndina stærri þá klikkið á þennan tengil þá kemur myndin í fullri stærð sem er HÉR - STRANDARÚTAN 7 JANÚAR 1983.
Written by J.H. Hólmavík.
22.09.2010 04:57
Í dag. Þessi mynd er sértaklega tekin fyrir Gísla Ágústsson fyrrum sveitauppalanda á Hvalsá.
Written by J.H. Hólmavík.
22.09.2010 04:48
Drangarnir í Kollafirðinum eru svo sannarlega mikið augnakonfekt allt árið um kring.
Written by J.H. Hólmavík.
22.09.2010 04:39
Húsavík var undir fallegum regnboga eftir hádegið í dag, haustið er svo sannarlega komið á Strandir.
Written by J.H. Hólmavík.