Blog records: 2012 N/A Blog|Month_4
30.04.2012 20:19
Skin og skúrir og marglitur regnbogi yfir Hólmavíkinni síðla dags í dag.
Written by J.H. Hólmavík.
30.04.2012 20:16
Þá er Vegagerðin farin að hefla vegin inn í Kollafirði, vonandi lætur hún kantanna vera í friði.
Written by J.H. Hólmavík.
30.04.2012 20:15
Það hefur fjölgað á Bjarnarnesinu fallegt folald hefur komið í heiminn,mamman neitaði myndatöku
Written by J.H. Hólmavík.
29.04.2012 20:23
Sól á Steingrímsfjarðarheiðinni í dag, sleðagarparnir fóru á Glámuslóðir, nægur snjór á fjöllum
Written by J.H. Hólmavík.
29.04.2012 20:15
Rússa gula freðmýrabifreiðin á Borðeyri væri eilítið vígalegri ef hún væri Rússa rauð akkeri.
Written by J.H. Hólmavík.
28.04.2012 20:44
Nú hafa Hólmvíkingar keypt Arnfríði Sigurðardóttur RE 14 sem mun koma til Hólmavíkur innan tíðar
Til hamingju með skipið eigendur. Myndir Árni Magnús Björnsson.
Written by J.H. Hólmavík.
28.04.2012 20:37
Vegurinn utanvert við Guðlaugsvík og til Prestbakka er stórhættulega sleipur v/ Vegagerðarinnar
Ég hélt það að Vegagerðin væri hætt að mjókka vegina með þeim skelfilegu afleiðingum að moldardrullan fer upp á vegin og gerir hann nánast ófæran vegna drullu hálku. Þessi drullu hálka eins og þarna er ef einkvað er mun verri en blautt svell á vetrarlagi. En það ætti að vera löngu búið að banna svona skemmdarverk á vegum eins og þarna hefur verið gert, hvað þá að mjókka vegina og gera þá mun óöruggari en var áður. Svona verk kallast mínus verk og óhæfuverk í kladda Vegagerðarinnar.
Written by J.H. Hólmavík.
27.04.2012 20:03
Steinadalsheiðarvegurinn skoðaður í dag, þurr og fínn upp að snjólínu í minni Rjúpnadals.
Written by J.H. Hólmavík.
27.04.2012 19:58
Saltflutningaskipið WIDOR á Hólmavík og á siglingu á Steingrímsfirðinum í morgun.
Written by J.H. Hólmavík.
27.04.2012 19:55
Steinandlitin við Litlabyrgi sunnanvert í Kollafirðinum, áhugavert að skoða og pæla svolítið í
Written by J.H. Hólmavík.
26.04.2012 22:02
Enn fjölgar farfuglunum sem heimsækja landið okkar fagra Ísland, Jaðrakan við Tungugrafavogana
Written by J.H. Hólmavík.
26.04.2012 22:01
Gott og blessað,það er tvennt sem vantar á þetta skilti,flotta Strandamynd með sauðfé í bakgrunni
Written by J.H. Hólmavík.
26.04.2012 21:59
Eftir hádegið í dag voru leistar landfestar Eyborgar ST 59 sem er að fara til Rækjuveiða
Written by J.H. Hólmavík.
26.04.2012 21:58
Krummi ST 56 er komin á flot og væntanlega mun hann krunka ótt og títt hvar eru bestu veiðisvæðin
Written by J.H. Hólmavík.
26.04.2012 21:58
Leikskólabörn Lækjarbrekku og umsjónarkona voru á röltinu við Kópnesið í morgun.
Written by J.H. Hólmavík.
25.04.2012 21:46
Um komandi helgi verður einn af þessum fyrrum nemendum Hólmavíkurskólans 50 ára, sungið já
Myndir frá Þorkeli Jóhannssyni sem er væntanlegur til afmælisbarnsins um komandi helgi.
Written by J.H. Hólmavík.
25.04.2012 21:45
Ein af perlum Ísafjarðardjúpsins Æðey með Vestfirsku alpana í bakgrunni fyrir nokkrum dögum síðan
Written by J.H. Hólmavík.
24.04.2012 20:47
Meira augna konfekt frá Broddadalsáafjörunni fyrir nokkrum dögum síðan.
Written by J.H. Hólmavík.
24.04.2012 20:41
Er nú steypukallinn komin algjörlega í steypuna, steypustöð takk fyrir, ekki í götuna hjá mér?
Written by J.H. Hólmavík.