24.03.2012 22:47

Í kvöld kom í fyrsta sinn til sinnar heimahafnar á Drangsnesi Báran SI 10, verður Sigurey ST II 222
Hólmavíkurvefurinn Óskar eigendum Sigureyjar ST II 222 hjartanlega til hamingju með þetta fallega skip. Eigendur eru Friðgeir Höskuldsson og Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir á Drangsnesi. Á myndinni er frá vinstri Halldór Höskuldsson, Halldór Logi Friðgeirsson og Friðgeir Höskuldsson.