Færslur: 2012 Mars

21.03.2012 20:07

Heiðarbær.

17.03.2012 17:20

Strandagangan var í dag í Selárdal á Ströndum, 82 skíðagarpar tóku þátt í frekar kalsasömu veðurfari
                                                  Fleiri myndir eru á nafna mínum  >  http://nonni.123.is/

14.03.2012 21:43

Tekið af vef Strandabyggðar þessi sérkennilega fundasamþykkt. Augljóst hvað er um að vera þarna.

Strandabyggð. Hornsteinar ehf stefnir á að byggja þriggja íbúða raðhús án útboðs. Virðist vera á mjög gráu svæði.

http://strandabyggd.is/

Sveitarstjórn Strandabyggðar fagnar fyrirhuguðum byggingarframkvæmdum Hornsteina fasteignafélags á þriggja íbúða raðhúsi á Hólmavík. Jafnframt lýsir sveitarstjórn yfir ánægju með að í raðhúsinu verði boðið upp á þrjá mismunandi valkosti í íbúðarstærð sem mætt geti mismunandi þörfum væntanlegra íbúa. Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkir að ganga til viðræðna við Hornsteina fasteignafélag um kaup á tveimur minni íbúðunum samkvæmt fyrirliggjandi teikningu seljist þær ekki öðrum áhugasömum kaupendum fyrir 15. apríl 2012, eins og óskað er eftir í erindi frá Hornsteinum. Hugmynd um leigu sveitarfélagsins á þriðju íbúðinni er hafnað.

11.03.2012 20:42

Góa 10 mars 2012. Vegagerðin og Kaupfélagið taka lagið um Lostalengjur og Báru Karls og fleiri.


                                                            kÍKIÐ myndbandið >    GÓA 2012.

10.03.2012 23:14

Góufagnaður Strandabyggðar var í kvöld á Hólmavík. Myndir frá lokaæfingu í hádeginu í dag.                                        Fleiri myndir eru að finna á  >  http://nonni.123.is/

09.03.2012 21:47

Hólmavík í dag.