06.05.2007 23:08

Eg bíð eftir þessum.

Kríurnar eru vanar að koma í Steingrímsfjörðin 7 til 10 maí. Eg bíð spentur eftir þessum fallegu og háaðasömu vinum mínum. En þetta vorið gætu þeim seinkað einhvað vegna veðurfarsins sem er frekar lélekt,slidduhraglandi og hitin er rétt yfir 0. Og hér er veðurspáin sem er frekar leiðinleg.  Norðaustan 8-13 m/s fram á nótt, en síðan hægari. Skýjað með köflum og dálítil él á annesjum. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í nótt.