10.05.2007 22:48
Tónleikar í kirkjunni.
Áður en Eiríkur Hauksson steig á svið í Finnlandi hélt tónlistarskóli Hólmavíkur mikla tónleika í kirkjunni, þar sem nemendur spiluðu á sín hljóðfæri af bestu list. Í kvöld voru það eldri nemendur sem sýndu sína snilld, en í gær voru það yngri nemendur sem gerðu slíkt það sama. En þrátt fyrir það að okkar maður í Finnlandi komst ekki áfram sem við Íslendingar skiljum engan vegin vegna þess að hann og hans lið var langtum best, bar höfuð og herðar yfir aðra flytjendur. Kannski verður einhver af þeim sem tónlistarskóli Hólmavíkur er að kenn,a verði keppandi fyrir Íslands hönd á evróvisionvettvangi verður að koma í ljós síðar meir.