13.06.2007 23:08
Hólmvískir skipstjórar slá fyrir hreppinn.
Golfmeistarar og golffélagar í golfklúbbi Hólmavíkur,þess efnis golfklúbburinn sem er starfræktur er á Grundunum,er farin að slá gras fyrir Strandabyggð. Í dag þegar vefstjóri átti leið um tangan voru þeir félagarnir og fyrrum? sjóhundar að slá flatirnar fyrir framan Galdrasafnið og flötina hjá athafnamanninum torfærukappanum og bara nemdu það Daniel Ingimundasynii. Eg hitti annan sláttumannin Bjössa Pé og hann var kátur með það að komast ásamt félagasýnum Guðmundi Viktor í það að slá svolítið um sig og að finna gras ilmin af nýsleignu grasinu. Þannig að þeir félagarnir eru örugglega tilbúnir að taka ýmis sláttuverk að sér í nafni golffélagsins,enda vanir menn að verki bæði til sjánar og sveita.