26.08.2007 21:42
Þuklara skemtun og þuklaraball.
Sauðfjársetrið á Ströndum stóð fyrir Þuklaraskemtun á Hólmavík í gær. Í boði var gómsætt lamb af bestu gerð með rabbabaragraut í eftirrétt. Svo voru tvenn misskilin skemmtiatriði að hætti setursins. En sá sem toppaði kvöldið var Gísli Einarsson út og suður fréttamaður, sem fór á kostum. Og síðan var stigin dans með Þóru og Halla frá Ísafirði. Nokkrar þuklaramyndir er að finna hér.