20.11.2007 20:48
Er þetta minnisvarði um fyrirtæki sem er nýlega hætt?
Eg hef verið að velta því fyrir mér í nokkra mánuði með þennan blessaða stóra stein sem var reistur uppá endan síðasta vor af Fyllingu hf sem var með verkið innanvert við Hermannslundin, hvort að þessi steinn sé minnisvarði um Fyllingu hf? . Ef þetta á að vera minnisvarði um Fyllingu hf heitina þá vantar áletrunina á steinin. Er ekki alveg kjörið fyrst að minnisvarði er af Hermanni Jónassyni fyrir ofan vegin að týndi/nýji sonurinn Lúðvík Hermannsson verði á þessum steini sem Fylling hf reisti varla handa sér? sem er fyrir neðan vegin. Eða kannski var þessi steinn reistur upp á endan sem ef til vill átti að standa þetta? , þetta verk var síðasta verk Fyllingar hf sem tók hálft ár að klára, en ekki hálfan mánuð.