10.12.2007 22:48
Tilraunamyndatökur í myrkri.
Ekki er allt sem sýnist það sem maður tekur og skoðar svo eftir að mynd er tekin, þá virkar myndin bara ansi vel. En þegar að maður er komin með myndirnar inní tölvuna þá eru flestar nánast handónýtar. En þetta var bara tilraun að taka myndir í myrkri á opnu svæði þar sem marglit ljós eru til staðar. Það er ekki nóg að hafa marga megapixla, það vantar heldur betur meira en það, alvöru græja er málið.
Svona var veður á Hólmavík í kvöld, logn og kvöldsæla. En myndirnar heppnuðust ekki sem skildi.