23.12.2007 22:52
23/12 2007. Etin skemdur matur í dag og tunglið.
Í rauðakrosshúsinu var haldin mikil fýlu og óþefsveisla sem sumt fólk pínir ofaní sig og það með miklum herkjum sem kosta stundum tár á hvarma. Eg hef aldrei skilið þessa iðju að borða úldin mat. Eg tek heilshugar undir það viðtal sem Margret Blöndal á rúvak átti við fyrrum Strandamannin og Lappann Sigurð Guðjónsson, sem ólst upp hér á Hólmavík. Þetta viðtal er að finna hér aðeins neðar á síðunni, og heitir Stóra skötumálið. Sum sé eg tók nokkrar myndir frá þessu mikla óætuáti og líka nokkrar tunglmyndir. Kíkið á átið og tunglið.