09.01.2008 23:07

Bryggjurnar báðar skemmdust í rokinu 30 desember.

Eins og þær myndir sem eg tók 30 desember 2007 þegar gerði hér á Hólmavík hífandi rok og hauga sjó þá hefur sérstaklega stóra bryggjan skemmst talsvert í öllum látunum. Dekkið á bryggjunni er nánast allt götótt, þannig að það er ekki gott að fara um hana eins og hún er núna. Kíkið á myndirnar í möppunni. Smábátabryggjan eða öllu heldur vegurinn og vegkanturinn eru stórskemmdir eftir öll þessi ósköp. Þannig að það er fyrirsjáanlegt að það þurfi á komandi vori/sumri, að fara í talsverðar bryggjuviðgerðir og annarskonar viðgerðir svo sem veginn að smábátahöfninni

Mynd númer 172

Mynd númer 171

Mynd númer 173
 
Mynd númer 174

Mynd númer 176

Mynd númer 177

Mynd númer 178