19.02.2008 23:13

Fréttahaukar í beinni á Ströndum í morgun.

Mynd númer 278              Mynd númer 277

Það er örugglega ekki á hverjum degi að systkini séu í beinni og það á Hólmavík. Í morgun í þættinum sem Leifur Hauksson útvarpsbóndi á Bakka og Ólöf Rún Skúladóttir eru með á rás 1 sem heitir Samfélagið í nærmynd kl 11.00 voru tekin tvö viðtöl í þessum þætti hér á Hólmavík, sem systkini sáum um sem eru engin önnur en Gísli og Kristín Einarsbörn. Alltaf er gaman að heyra í einhverjum sem maður kannast við.
Hér eru viðtölin frá því í morgun.