22.02.2008 09:50

Það er þolanleg veðurspá fyrir helgina.


Mynd númer 2

Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. en vestan strekkingur með suðurströndinni. Suðvestan 8-15 vestantil síðdegis en lægir í kvöld. Él sunnan- og vestanlands en annars léttskýjað. Norðaustan 5-15 um hádegi morgun, hvassast og slydda eða snjókoma suðaustanlands. Hiti í kringum frostmark við sjóinn sunnanlands, en frost 1 til 10 gráður annars staðar.
Á sunnudag:
Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og stöku él, en bjartviðri austanlands. Frost 0 til 7 stig.

Á mánudag:
Gengur í austan og norðaustan 13-20 m/s sunnan- og vestanlands, en hægari norðaustantil. Slydda eða snjókoma sunnan- og austantil á landinu þegar líður á daginn, en úrkomulítið annars staðar. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Norðaustan 10-18 og snjókoma eða él víða um land. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 4 stig á láglendi sunnan- og austantil.

Á miðvikudag:
Austlæg eða breytileg átt, snjókoma sunnan- og vestanlands en annars él. Frost 0 til 5 stig.

Á fimmtudag:
Norðaustan átt og él, en þurrt og bjart suðvestanlands. Víða talsvert frost.
Spá gerð: 22.02.2008 08:37. Gildir til: 29.02.2008 12:00