19.03.2008 22:34

Mótorkrossarar Hólmavíkur komnir með heimasíðu.

 Mótorkrossfélag Geislans var formlega stofnað 15 mars síðastliðin. Það eru allmargir gengnir í félagið sem er vel virkt og hefur félagið látið gera krossarabraut ofanvert við syðri enda flugvallarinns til að geta æft list sína. En heyrst hefur að krossararnir vilji sameinast við snjósleðafélagið Strandatröllin sem var stofnað í nóvember á síðasta ári. Hvort verður af sameiningarviðræðum á næstu vikum og mánuðum á milli þessara sleða hjóla arma tröllanna og krossaranna, veit eg ekkert um. Hér er heimasíða Mótorkross félag Geislans á Ströndum.

Mynd númer 366

Mynd númer 368

Mynd númer 369

Mynd númer 367