08.07.2008 22:42
Útboði frestað. Vegagerðin bíður ekki út í ár verkið sem fram átti að fara í Bjarnarfirði.
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum verður verkið sem átti að bjóða út í Bjarnarfirði í sumar ferstað fram á næsta ár vegna þess að útboðsgögn myndu ekki vera tilbúin fyrir 1 september. Einn af forkólfum Vegagerðarinnar tjáði einum af þeim landeigendum sem á land þar sem hin níi vegur mun ligga að útboðsgögn væru ekki klár og myndu ekki vera klár fyrir 1 september næstkomandi. Þetta kemur flatt uppá alla, því er ekki að leina. En þetta segir manni það að oft eru forkólfar Vegagerðarinnar ráðandi toppar að sega viljandi ósatt til að friða um tíma þá landeigendur sem eiga land að viðkomandi vegastæði sem til stóð að gera. Örugglega er sama uppá teningnum með stubbinn sem átti að bjóða út í ár 2008, á milli Staðarár og Selá?
Skrifað af JH.