22.07.2008 22:42

Hópur Strandamanna fór til Þýskalands (Hockenheim) á formúlu 1 keppni.

IMG_6688 
IMG_6608 
IMG_6607 
IMG_6683 
IMG_6679

IMG_6762 
Hátt í 20 manna hópur Strandamanna skunduðu til Þýskalands um síðustu helgi, til að horfa á folmúlu1 keppni  sem fram fór í borginni Hockenheim. Að sögn Smára Þorbjörnssonar sem fór til að horfa á þessa keppni var ógurlega gaman á allan hátt. Hávaðin frá bílunum er svakalegur og hraðinn miklu meiri en sést í sjónvarpinu. Allt miklu meira í sniðum en reiknað var með. Og öll umgjörðin í kringum svona keppni er öll talsvert meiri en mannsaugað sá í gegnum sjónvarpið. Þessar myndir tók áður nefndur Smári, forfallin formúlukall sem vonandi fer aftur að hugsa til komandi vetrar, eimitt á vetrum spretta upp tröllin sem sameinast á ný í nafni síns félags Strandatröllanna sem fara þá að huga að sínum sleðafákum. Vonandi verður formúlufarinn - myndatökumaðurinn komin með eitt stykki fák á komandi vetri.