02.09.2008 23:10

Ferðalangar. Nestið etið úti nú fyrir skömmu hér á Hólmavík.



Þessa mynd fékk ég senda frá vertinum og vélsmiðjumeistaranum í víkinni. Sem sýnir örþreytta ferðalanga sem sitja að snæðingi stein snar frá viktini. Og föt hanga á hurð og varadekkið og tjaldpokinn eru þarna líka ásamt ýmsu öðru. Kvað myndu stórborgarbúar syðra segja ef við landsbyggðar aumingjarnir myndum gera svona lagað  í borg Davíðs?