24.11.2008 22:09

Vegagerð í Arnkötludal og Gautsdal. Meira eftir en síðustjóri hélt. Er jeppafær en talsvert grór.

  

Við Þröskulda á hæðsta staðnum á þessum vegi er skelfilega mikið eftir að gera. Arnkötludalur og Steingrímsfjörður eru baksýn.
  

Við fossinn í Gautsdal er eftir að taka og flytja efni á milli staða um 20.000 rúmetra eða svo.

  

Þessi mynd er tekin á móti Arnkötludalsbænum. Eins og sést er þetta einungis slóði sem er aðeins fær jeppum.

Neðarlega í Arnkötludal. Arnkötludalsbærinn sést vinstramegin á myndinni.

Þessi mynd er tekin ca 350 metrum fyrir framan sumarhúsið og skothúsbílinn sem hefur sést áður á þessari síðu. Svona leit þetta út á laugardaginn var 22 nóvember 2008.