16.12.2008 23:09

Hilmir gamli og allt annað drasl.

       
    Svona er hann í dag, útlitið á gamlingjanum verður örugglega ekki svona á gamlársdag.  

 

Nonni Alfreðs nafni vor ritar á Strandavefnum um ónýta eign sína sem hann á ásamt fleirum, eða fyrir hönd áhugamannafélagsins Mumma um að varðveita handónítt bátshræ sem er búið að vera eigendum og okkur öllum Hólmvíkingum til mikilla skammar alveg fram á þennan dag. Þannig að ég veit það og ég tala fyrir hönd flestallra íbúa Hólmavíkur um það að það ágæta skip sem er fyrir löngu síðan búin að þjóna hlutverki sínu verði fyrir áramótin 2008 fjarlægður og settur á áramótabrennuna. Þar munu þeir sem þess vilja getað kvatt hann formlega á táknrænan hátt og blessað minningu hans. Sama á við um nokkur önnur bátshræ og bílhræ og annarskonar hræ innan marka Hólmavíkur. Hilmir gamli, kranar og steypubílar og annað gamalt járn timbur brak, hefur allt mikla sögu.

Hér er greinin eftir nafna.

Hilmir gamli, kranar og steipubílar og annað gamalt járn timbur brak, hefur allt mikla sögu.