24.04.2009 22:02
Vetrarveður á Ströndum. Tók nokkrar myndir frá Drangsnesi og til Kollafjarðar í dag.
Drangsnes.
Bakki.
Við Selkollusund.
Við Hólmavíkurhöfn.
Steinadalur.
Kíkið á örvídoin hér á síðunni aðeins ofar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
