03.06.2009 19:39
Í dag kom til Hólmavíkur flotbryggja sem á að nota vegna lagningar rafmagns strengs yfir fjörðinn.
Kíkið á örstutt myndband frá þessum lognsæla stað í myndböndum hér aðeins ofar.Skrifað af J.H. Hólmavík.
