18.06.2009 20:09
Í dag voru mælingarmenn frá Vegagerðinni uppá Bassastaðarhálsi að kíkja út veglínu.
Þessir mælingamenn eru nánast við svonemdan Prestalæk.Skrifað af J.H. Hólmavík.
