10.07.2009 22:42
Bæjarættarmót er haldið á Hólmavík, og er talið að um 700 manns af Bæjurum séu mættir á ættarmótið.
Kíkið á örmyndbandið hér aðeins ofar á síðunni, gömlu Þirlararnir Gulli og Gunsi sáu um fjörið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
