29.07.2009 19:04
Vegurinn frá Kaldrannanesi,fram Bakkaflóann og yfir Bassastaðarháls er nánast ófær öllum bílum.
Ekkert nema þvottabretti og aftur þvottabretti, þetta er vægast sagt skömm í hatt Vegagerðarinnar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
