28.11.2009 23:25
Fyrir um mánuði síðan, voru rjúpnaveiðimenn að skjóta rjúpur í óleifi við Orkusel á Ströndum.
Þeir skutu rjúpurnar sem voru við trén þarna 1. Þarna voru fótspor 2. þarna voru 2 st, tóm skothylki 3. Þarna var fiður af rjúpum 4. Þarna var blóð 5. Þarna voru för eftir höglin 6. þarna voru fór á trjánum eftir högl 7. Dvalarstaður veiðimanna 8. Skilti á sólpalli rjúpnaveiðar bannaðar.
Myndir Ingmundur Pálsson Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.