17.12.2009 21:11
Jólasveinar. Dagur 6.
Sá sjötti, Reykjablæsir, Nær aska hans víða,
er svaka siðlaus. nema í öskubakkann.
Hann rétt sér út úr augum, Hann strompar kringum alla
því reykský hylur haus. og hóstar beint á krakkann
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sá sjötti Sigjónárna,
var alveg dæmalaus.-
Hann framundan rústunum
rak sinn ljóta haus.
Þegar fólkið vildi skýringar
á auralausum reikningum,
hann slunginn var að afsaka
og skyldi ei neitt í hlutunum.
er svaka siðlaus. nema í öskubakkann.
Hann rétt sér út úr augum, Hann strompar kringum alla
því reykský hylur haus. og hóstar beint á krakkann
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sá sjötti Sigjónárna,
var alveg dæmalaus.-
Hann framundan rústunum
rak sinn ljóta haus.
Þegar fólkið vildi skýringar
á auralausum reikningum,
hann slunginn var að afsaka
og skyldi ei neitt í hlutunum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.