23.12.2009 21:46
Jólaveinar. Dagur 13.
Þrettándi, kom Snúruflækir, Hann tekur alla víra
þó ekki bara um Jól. og vindur þeim saman
Skimast um allt húsið, Bindur fasta hnúta,
skoðar tæki og tól þá finnst honum gaman
Á sjálfa jólanóttina, En þessir fara ei burtu, Svo lærist af svona svein,
stuttan frið þú færð. þótt hverfi frost og snjór. sem tillitsemi stal.
Því fortíð mætir framtíð, Því fræknir fýrar hittast Af þessa hermir fólk...
og færist yfir værð og fá sér góðan bjór. Er það sem verða skal?
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
þó ekki bara um Jól. og vindur þeim saman
Skimast um allt húsið, Bindur fasta hnúta,
skoðar tæki og tól þá finnst honum gaman
Á sjálfa jólanóttina, En þessir fara ei burtu, Svo lærist af svona svein,
stuttan frið þú færð. þótt hverfi frost og snjór. sem tillitsemi stal.
Því fortíð mætir framtíð, Því fræknir fýrar hittast Af þessa hermir fólk...
og færist yfir værð og fá sér góðan bjór. Er það sem verða skal?
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Þrettándi var Kreppugeir,
þá var komið kvöld,
alltaf kom hann síðastur
á bankahrunsöld.
Hann blekkti litlu börnin sín,
sem mótmæltu prúð og fín,
og trítluðu um bæinn
með spónaspjöldin sín.
Skrifað af J.H. Hólmavík.