26.02.2010 06:37
SKILABOÐ. Frestun á Góugleðinni um viku vegna slæms veðurútlits á laugardaginn. Verður 6 mars.
Vegna slæms veðurútlits 27 á laugardaginn hefur Góunefndin ákveðið að fresta Góugleðinni til 6 mars næstkomandi, sama hljómsveit verður sem er Sniglabandið, miðar fást endurgreiddir og eða seldir hjá Góunefndinni. Það verður vonandi gott kosningaveður og Góugleðaveður 6 mars næstkomandi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.