01.03.2010 06:10

Snjóalög könnuð í Arnkötludal og Gautsdal í dag. Mjög lítið er af snjó á Arnkötludalsveginum.










Engin snjór er á veginum í Arnkötludal og sömuleiðis er hann nánast hálkulaus. Í Gautsdal er vegurinn snjólaus nema við klettaveggin fyrir neðan Gautsdalsfossinn og sömuleiðis er snjór við malaða haugana á mót við Gautsdalsbæinn, væntanlega fara haugarnir í vegin í sumar. Vegagerðin lokaði veginum í nokkra daga vegna ófærðar á veginum um Þröskulda. Það skal tekið skírt fram að á Þröskuldum er ekki að finna neinn snjó á þessum Þröskuldum né hálku, eru þá Þröskuldar komnir niður fyrir fossinn í Gautsdal? það er eini staðurinn sem ber Þröskuldarnafnið með rentu.