17.03.2010 20:10

Samkvæmt frétt á góðum blogg vef á Suðurnesjum er verið að smíða nýja Kristbjörgu ST 39







Var ekki maðurinn nánast hættur stórútgerð? eða hvað, á hann að fara á Strandveiðar í sumar? Kíkið á  góðan bátavef http://emilpall.123.is/

Kristbjörg ST 39. Hér er á ferðinni bátur sem upphaflega var smíðaður hjá Mótun ehf. í Hafnarfirði árið 1993, síðan hófust fyrir nkkrum á árum endurbygging á bátnum og lenging, Í fyrstu var verkið unnið hjá Sólplasti ehf., í Sandgerði, en eftir að eigandi bátsins Bláfell ehf, opnaði bátasmiðju var verkinu lokið í aðstöðu fyrirtækisins á Ásbrú. Mun báturinn verða um 10,5  tonn að stærð nú.  Báturinn hefur verið seldur til Drangsnes.  Nöfn: Krókur RE 146, Völusteinn ÍS 89, Bláfell HU 179 og nú Kristbjörg ST 39  http://emilpall.123.is/