09.05.2010 10:45

Það verða tvö framboð í Strandabyggð sem fram fer um allt land 29 maí næstkomandi.



Vinstri grænir bjóða fram í Strandabyggð.

1. Jón Jónsson, menningarfulltrúi, Kirkjubóli
2. Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, Hólmavík
3. Viðar Guðmundsson, bóndi og tónlistarmaður, Miðhúsum
4. Kristjana Eysteinsdóttir, grunnskólakennaranemi, Hólmavík
5. Þorsteinn Paul Newton, rekstrarstjóri, Hólmavík
6. Dagrún Magnúsdóttir, bóndi, Laugarholti
7. Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Húsavík
8. Guðrún Guðfinnsdóttir, leikskólastjóri, Hólmavík
9. Arnar Snæberg Jónsson, framkvæmdastjóri og háskólanemi, Hólmavík
10. Rósmundur Númason, vélstjóri, Hólmavík

Listi félagshyggjufólks í Strandabyggð bjóða fram undir listabókstafnum  J.

1. Jón Gísli Jónsson, smiður og fleira.
2. Ásta Þórisdóttir, kennari og listakona.
3. Bryndís Sveinsdóttir, vinnur á kontor og líka hjá himnaríki ÁTVR.
4. Ingibjörg Benediktsdóttir, snyrtifræðingur og húsmóðir.
5. Sverrir Guðbrandsson (Bassi), verkstjóri hjá Vegagerðinni.
6. Rúna Stína Ásgrímsdóttir, lífeindafræðingur.
7. Valgeir Örn Kristjánsson, húsasmiður og starfsmaður á plani hjá KSH.
8. Ingibjörg Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi hjá Spar Strand.
9. Jóhann Lárus Jónsson. húsasmiður og margt annað.
10. Ingibjörg Emilsdóttir, kennari og lögga og vespueigandi.